Allar fréttir

Jólalögin leikin fyrir heimilisfólk

Skólahljómsveit Vesturbæjar og Miðbæjar kom á aðventunni og lék jólalögin í hátíðasal.

Síðasta boccia ársins

Mikill spenningur var í síðasta boccia ársins í Ásbyrgi þegar var jafnt á milli liða fyrir lokaumferðina.

Jólabíó á aðventunni

Á aðventunni var boðið upp á jólabíó víða um Grund með snakki, gosi og tilheyrandi.

Jólalögin ómuðu

Það ríkti gleði og hátíðarstemmning þegar Harmonikkuvinir komu í heimsókn nýlega.

Konfekt og snyrtivörur í jólabingóinu

Það mættu margir í jólabingóið á Grund

Gamlárskvöldið undirbúið

Nú eru áramótin handan við hornið og heimilisfólk og starfsfólk ákváðu í sameiningu að búa til grímur og hatta fyrir gamlárskvöld

Flottustu piparkökuhúsin á Grund

Það var skemmtileg stemningin í húsinu nú fyrir jólin þegar flottustu piparkökuhúsin voru valin hér á Grund

Gleðileg jól

Grundarheimilin óska landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Sönghópurinn Tjaldur söng jólalögin

Sönghópurinn Tjaldur kom í heimsókn núna á aðventunni og söng jólalögin fyrir heimilisfólk

Jólatréð í stofu stendur

Það styttist í jólin og nú er búið að skreyta jólatréð í Ásbyrgi.